1.6.2007 | 11:25
Bling bling
Jæja gæðaárgangur
Hvað segið þið í dag ? Það er bara eins og allur botn sé dottin úr þessu bloggi. Er enginn áhugi fyrir því að halda þessu gangandi.
Ég er svo einmanna
sit hér og vona
skil ekki sæluna
við að vera kona
Það er svo gott
að geta verið maður
og stundum leyft sér
að vera pínu ......
Þetta er bara smá tilraun til að halda blogginu gangandi
Vona að þetta falli í góðan jarðveg og hvet ég alla til að commmenta og skrifa pælingar ykkar.
Er einhver með skoðanir á ríkisstjórninni ???
Bless jú
Gústi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.5.2007 | 08:45
Tölum meira saman
Hæ, hljómar vel með MSN alltaf til í að bulla smá við skemmtilegt fólk og dreifa huganum
milli verkefna .
Hér er mitt MSN,
Kv,
Sunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2007 | 16:33
VORU EKKI FLEIRI MEÐ MYNDAVÉLAR ÉG ER ÓSTJÓRNLEGA FORVITIN
VONANDI VORU MYNDIRNAR OKKUR TIL SÓMA,!!!!,,,MAGGI VAR MEÐ VÉL EKKI RÉTT?
KV SOFFÍA KARLS
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2007 | 09:39
Frábært framtak...
Sæl elskurnar
Tek undir með öllum sem hafa tjáð sig, þetta var frábært og gaman að hitta ykkur aftur. Var nú frekar róleg í þetta skiptið, tók tryllinginn út síðast 2001. Suma hafði maður ekki séð síðan 1700 og súrkál og þið hafið ekkert breyst, segi þetta til að fela ellimerkin hjá sjálfri mér. Get ekki beðið eftir næsta skipti og þá verður sko tjúttað, tveim krílum léttari og svona.
Bestu kveðjur
Magga (Eyjabakka 18 3.h.h.)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2007 | 15:26
TÆKNILEGA HEFT......MSN KLAUFIN ÉG
GUFFA OFL SEM VORU BÚIN AÐ ADDA MÉR , ÉG GERÐI EITTHVAÐ VITLAUST,,,,ÞIÐ KOMUÐ ALLAVEGA EKKI INN Á MSN EFTIR AÐ ÉG GERÐI OK......VONANDI BLOKKAÐI ÉG EKKI...PRÓFIÐI AFTUR PLÍS....TAKK FYRIR OG SORRÍ SNILLDINA..
KV TÆKNI VIÐUNDRIÐ SOFFÍA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.5.2007 | 00:55
ÉG HEF FULLT AÐ SEGJA LÍKA!!!
HÆHÆHÆ á ekkert að kveðast á meira ....
Þetta var svo gaman og vonandi verðum við en fleiri næst ,,,,Nei það er sko engin leiðinlegur í okkar árgangi,,,Ég er sammála með msn mitt e mail þar er : lisbet88@hotmail.com
áfram við og áfram með kveðskapin og áfram með draumana,,,,,,lífið er rétt farið að smella saman ...
KINDIN JARMAR ME ME ME
VILTU BARA HEYRA
SHE LOVES YOU EINS OG EKKERT C
OG KANN AÐ LITA OG LEIRA
ENGIN SLEPPUR OKKUR FRÁ
EKKI HÆTTA´Ð SKRIFA
SLÚÐRIÐ MUNUÐ HÉRNA SJÁ
GAMAN ER AÐ LIFA
KV Soffia
PS: EF EINHVER ER MEÐ MYSPACE::::::
myspace.com/soffiakarls
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2007 | 15:52
Jæja hefur enginn neitt að segja núna.
Hæ
Það er alveg magnað að það séu allir nánast hættir að blogga eða setja inn comment, þess vegna ætla ég að segja smá.
Það var ótrúlega gaman að hitta alla aftur sem komu og mér varð hugsað af hverju maður væri ekki í sambandi við neinn lengur, er það vegna þess að ég er svona leiðinlegur eða hvað. Kannski er það vegna þess að ég valdi að fara aðra leið en flestum fannst ákjósanleg eða eitthvað. Þetta eru bara pælingar sem ég hef verið að velta fyrir mér. Það var ánægjulegt að heyra í Rikka eftir reunionið og tókum við ákvörðun um að auka sambandið okkar á milli. Það er líka spurning um að auka samskiptin við fleiri. Þó að ekki væri nema í gegn um msn eða tölvupóst eða eitthvað. Ég hvet fleiri til að segja álit sitt á þessum pælingum og taka þátt í að virkja hópinn sem slíkann. Við erum svoddan gæðafólk og getum alveg örugglega rætt þetta fram og til baka. Ég sá að einhverjir höfðu sett inn msn- ið sitt og hér kemur mitt, ef að einhver vill og líka til að þið vitið hver er að biðja um að komast á listann hjá ykkur.
Lifið í lukku en ekki í krukku
Kv.
Gústi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.5.2007 | 10:17
Bætti við nokkrum myndum
Jæja, úr því að Gemsinn minn hvarf ekki alveg (takk fyrir Sigfús minn ) þá gat ég náð myndunum út en því miður voru færri nothæfar en ég hélt. Annaðhvort er myndavélin í Gemsanum svona léleg, ég lélegur myndatökumaður eða bakkus hefur einhver áhrif haft á þar sem flestar myndirnar voru hvorki í fókus eða hreyfðar...
Þar sem ég hef tröllatrú á tækninni þá veðja ég á að bakkus hafi haft áhrif á lélegan ljósmyndara .
Er sem sagt búinn að bæta við þeim myndum sem voru "semi nothæfar" - sem merkilegt nokk eru allar innan "siðgæðismarka"
Kv.
Benni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.5.2007 | 08:47
Vel heppnað
Góðan dag bræður og systur ástarþakkir fyrir svo skemmtilegt kvöld , það var skemmtileg tilfinning að kyssa ykkur og knúsa síðasta föstudag frábært KVÖLD ,þykir ógulega vænt um ykkur hlakka til næst.
Góða helgi,
Sunna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2007 | 13:44
Í þá gömlu góða daga................
Hæ hæ
Mig langaði bara að þakka ykkur öllum fyrir síðast, núna á föstudaginn var.
Maður hafði nú nokkrar efasemdir um að það yrði hægt að gera miklar væntingar til föstudagskvöldsins, því að þegar við hittumst síðast árið 2001, þá heppnaðist það svo vel að það yrði erfitt að toppa það kvöld.
En svei mér þá, gott ef ekki að bara tókst ekki bara hjá okkur.
Kvöldið var í einu orði frábært, allir í þessum líka gírnum, klárir í stemmninguna.
Kæmi mér ekki óvart að bloggsíðan okkar hefði ekki ýtt undir það
En svona að lokum, meiriháttar gaman að sjá ykkur öll.
Ef þetta tókst svona vel, hvernig verður þetta eftir 5 ár þegar við hittumst aftur ?
KV
Sigfús Ómar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)