Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Gott að það eru fleiri en ég sem muna lítið

Hæ öll mikið er gott að vita að ég er ekki sá eini sem man lítið, en hlakka til að hitta ykkur öll, spurning um að við stöndum upp og kynnum okkur svo að við vitum hver er hver, fyrir okkur sem munum ekki mikið

Ágúst Þ. (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 10. maí 2007

A B og C í 9 bekk

Það voru A B og C bekkir í 9 bekk en í 1-6 bekk vorum við í A B C og D bekk. Síðan voru einhverjir skrítnir stafir í 7 og 8 bekk. ég var td í 8 R man það nú bara af þvi að það stendur á bekkjamyndinni. Ég man líka eftir smá úr textanum sem var æði. Td Dagg'er með spangir Sonja með tangir.heheh. og við viljum kaupa ???(fleiri) kúlur hehehe.. flottur texti

Erna Ingibergsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 10. maí 2007

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu

Nú var ég í C bekknum?

Ég sé að það er í boði að velja A,B,D og E bekk sem bestu bekkina en ég virðist hafa virðist hafa verið í C bekk, undó. Ég reyndar man eftir þessu atriði á Breiðóvision og man meir að segja textann í viðlaginu. Reyndar var lagið We dont need another hero úr Mad Max að mig minnir en það skiptir engu. Takk fyrir að muna eftir mér og sérstaklega að muna eftir þessum brjálaða performance hjá okkur í C bekknum er ennþá geðveikt stolltur. ;) Kv Valli í C bekknum

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu, fim. 10. maí 2007

Valli þú varst í Breiðholtsskóla- ég man vel eftir þér

Við munum öll(allavega flest eftir þér) með Sonju og Sjönu alla daga. Svo varstu líka æði í Breiðóvision þegar þið í 9-C mættuð með frumsamin texta við lagið hennar Tinu Turner Privat dancer -Það gæti bara vel hugsast að það verði spilað annaðkvöld.. Upptakan er til í fleiri en einu eintaki og var spilað á síðasta Reunioni ásamt fleiri gullmolum frá þessu jólaballi. Hlakka til að sjá alla á morgun Erna Ingibergs

Erna Ingibers (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 10. maí 2007

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu

Rosalegt framtak!!!

Frábært að það skuli vera til fólk sem er svona kraftmikið að koma þessu saman, ég næ ekki einu sinni að koma því í verk að ryksuga heima hjá mér :S Ég mætti einu sinni á reunion og ég held ég hafi þekkt 3 eða 4 manneskjur svo annað hvort er ég kominn með geðveikan alsheimer eða ég var ekki í þessum skóla, er ekki að átta mig á því hvort er. En ég sé að trikkið er að standa hliðin á Einari Júlíus allan timann því hann getur útskýrt hverjir allir eru :D. Mátti bara til með að skrifa smá hérna og hrósa ykkur fyrir framtakið og það er líka mjög fyndið að skoða þessar myndir. Kv. Valli (ps.var í D bekknum og missti mig alveg á Duran Duran tímabilinu)

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu, fim. 10. maí 2007

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu

Gaman saman

Ég er einn af þeim mörgum sem hef mætt í öll skiptinn. Ef það verður jafn gaman og í hin skiptin þá verður sko fjör. Jói Guð joi@jci.is

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu, mið. 9. maí 2007

omg

eruði ekki í gríni,vá hvað það verður geggjað stuð á föstudaginn hehehehe.Hlakka geðveikt til að hitta alla(síðast voru nú ekki allir sem þekktu mig:() maður er að tala um vini sína.Ég verð með jólasveinahúfu núna þannig að það ætti ekki að fara framjá neinum ok kveðja Guðný

Guðný (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. maí 2007

ARGH!

Hæ! Ég get ekki loggað mig inn á þetta svæði... Hvernig virkar þetta?? Fríða Björk

Fríða Björk (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. maí 2007

Enn einn sveppurinn

Jæja þá læt ég verða af þvi að rita nokkur orð, fyrst Erna lét heyra frá sér, en annars hef ég látið Sirrý alveg um þetta.... Brjáluð stemmmmmmning og tilhlökkun fyrir komandi föstudag, strangt aðhald, sem ekkert virkar og ekkert til í fataskápnum,alltso föt(kannast einhver við það) Annars verður frábær mæting og allir rosa glaðir og gra. Úps nei bara grín Hlakka til að sjá ykkur Kv. Inga

Inga (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. maí 2007

last seen - 1982

Sæl öllsömul Inga Þóra hringdi í mig og lét mig vita af ykkur. Mér tókst ekki að logga mig inn :( svo ég rita bara hér. Ég var með Boggu í bekk og því sá ég nokkrar myndir af mér þarna. Það er búið að vera gaman að vafra á síðunni og reyna að fitta andlit við nöfnin. Tekst ekki alltaf, enda hef ég séð fæsta síðan 1982 þegar ég flutti mig ofar í Breiðholtið. Aldrei að vita nema ég kíki á ykkur á föstudaginn - mögulega mun ég þekkja einhver andlit. Kær kveðja, Alma María alma@mf.is

Alma María (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 7. maí 2007

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu

bakkabuar eða stekkjarbuar

Hæ! Ég tel mig ekki vera bakkabua en ég tel mig vera stekkjarbua. ég man ekki eftir öllum sundferðum í breiðholtsskólasundlaugina. Ég heyrði um þessa ferði alltaf daginn eftir. kveðja Jón Þór

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu, mán. 7. maí 2007

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu

Ps Var ég ekki í B bekk???

kv Soffía Weimreiner með snert af alzeimer.......

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu, fim. 3. maí 2007

Allt í vinnslu !!

Hæhæ Þetta er allt í vinnslu með bekkjamyndirnar og aðrar myndir. Alla hringdi í mig áðan og er búin að skanna inn myndir en kemst ekki inn á síðuna til að setja þær inn. Ég er að fara að taka til í geymslunni og sjá hvað ég finn af "dýrgripum" þar niðri :o) Kveðja Sirrý

Sirrý (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 28. apr. 2007

Bekkjarmyndir ?

Flaug bara svona í hug, er ekki møguleiki að skanna inn gamlar bekkjarmyndir og setja inn á síðuna. Við erum jú sum hver farin að "ryðga" svolítið á efstu hæðinni og þurfum alla þá hjálp sem hægt er að fá...

Birgir Birgisson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 28. apr. 2007

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu

Besta áramótaskaup ever,,,,,Addi Palli og Bergþóra mæta ....

Ég sá þetta skaup 100 sinnum á sínum tíma og við Jónína æfðum dans dömunnar í Viðey og alla frasana,,,,Jú Oddný PINK LEIDÍS,,,Grease og leikfimisbolirnir urðu að vera svartir og þvingaðir niður á axlir,,,,strets buxur og hljómsveitabolir prentaðir í Hagkaup,,,Plötukaup í gramminu,,,,,,geggjaðir tímar,,, ,,,,Rock on Pink ,,,,,Soffía

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu, lau. 28. apr. 2007

Eitthvað ekki að virka

Já þetta er ekki að virka Sigfús þú bjargar þessu er "þakki" En hvernig væri að við segðum aðeins frá okkur sjálfum og hvað við erum að gera og eins og Soffía segir er einhver komin með grá hár nei er það nokkuð ...... eins hvað við erum að fást við dagdaglega..... Látum heyra í okkur Kveðja Sirrý enn Bakkabúi ( samt ekki í foreldrahúsum :o)

Sirrý (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 27. apr. 2007

Virkar logg-onið ?

Var ad reyna ad logga á, en fékk thad ekki til ad virka. Er kannski einhvers konar "útflytjendafilter" á thessu ? BFB

Birgir Birgisson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 27. apr. 2007

Var búin að gleyma Adda Palla og Bergþóru.

Gat ekki stillt mig um að flissa þegar ég las þetta hjá Bigga. Rifjaði upp gamalt áraótaskaup sem var mikið hlustað á frímínútum. Og Jónína við erum víst nokkrar á góðum aldri að fjölga okkur. þannig ef þu nærð að halda í þér fram yfir 11 maí þá verðum við að hafa svona bekki fyrir þreyttar óléttar að leggja okkur. Hlakka til að hitta sem flesta Erna Ingibergs.

Erna Ingibergsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 27. apr. 2007

"Ertu fullur dýrið þitt !?!"

Hæ öll sömul, gott framtak hjá "gleðigjöfunum". Verð með ykkur í anda; Duranx2 á fóninum og Stólí-í-cóla í glasinu. Grænn af öfund og rifjandi upp gömul áramótaskaup frá gömlu, góðu dögunum (ásamt Adda Palla, Bergþóru og Kjarra Magg..) Getur einhver tekið frá 2 miða á 30 ára reunionið fyrir mig ? Bestu kveðjur frá Langå, DK Birgir Fannar

Birgir Birgisson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 27. apr. 2007

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu

Kvedja ur Baunaveldi

Sæl øll sømul Thrumu kvedja til ykkar allra fra Dagmar. Flott framtak hja nefndinni. Thvi midur get eg ekki tekid thatt i thessu glæsilega framtaki - ja ekki nema vid hjonakornin, Biggi Fannar og eg gætum skotist a ljoshrada med sas eda icelandair eftir vinnu. Mer finnst audvitad 'rigtig træls' ad geta ekki hitt gømlu godu Bakkabuanna og rifjad pp skemmilegan tima. Thid verdid bara ad 'give den fuld gas' ... Med godri bakkabuakvedju dagmar

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu, fös. 27. apr. 2007

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu

Hils

Sæl öll, glæsilegt hjá nefndinni að drífa í að kalla saman hópinn. Takk fyrir það! Það er óvíst með mína mætingu þar sem ég er svo kasólétt þessa dagana. Á gamalsaldri... uss... Ef ég sé ykkur ekki - þá vona ég að þið hafið það frábærlega skemmtilegt. Bestu kveðjur, Jónína

Algjörir sveppir úr Breiðholtinu, fös. 27. apr. 2007

Bara vera fyrst til að skrifa í gestabókina

Endilega kíkið við á myspace.com/soffiakarls og látið mig vita ef þið erum með svoleiðis sjálf svo ég geti forvitnast....KV Soffía

soffia (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 26. apr. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband