8.5.2007 | 13:30
Hæ hó
Komiði öll sæl og blessuð.
Langaði að láta frá mér heyra. Hef ekki hitt ykkur nema örfáa hér og þar. Ég missti af síðasta ættarskólamóti. Það var fúlt en ég bara bjó það langt í burtu (London) og þar að auki var ég stödd á fæðingardeildinni þar meðan þið voruð að rifja upp gamlar minningar. Þannig að ég hef löglega afsökun. Maður fær hjartaáfall að sjá þessar myndir....en samt höfum við ekkert breyst ehehhehe.
En verð að segja það að mér finnst þetta snilldarverk hjá þeim sem eru að skipuleggja þetta ættarmót þetta er bara stemmning í besta flokki.
Jæja bið að heilsa öllum í bili og hlakka til að sjá ykkur á föstudaginn.
Bestu kveðjur
Ellen Ásdís Erlingsdóttir
Athugasemdir
Sammála, við höfum lítið breyst nema þá til batnaðar, þó erfitt sé.
Hlakka til að hitta þig:)
Kv. Guffa
Algjörir sveppir úr Breiðholtinu, 8.5.2007 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.