Sól og sumar

Jæja krakkar, nú er ég komin aftur til landsins og náði útilegu um síðustu helgi í alveg frábæru veðri. Danmerkurferðin var frábær og mikið keyrt (2500 km.) og margt skoðað. En mikið var ég glöð að koma heim í þessa blíðu. Vona að þið hafið öll haft það gott og séuð að njóta sumarsins. Ég er reyndar komin í vinnuna en það er bara að fara heim á skikkanlegum tíma og njóta eftirmiðsdagsins. Það hljóta margir að vera á leið í og úr fríi en gaman væri að láta verða af einni grillferð í Heiðmörk. Endilega látið heyrið í ykkur og reynum að finna tíma.

Sumar og sólarkveðjur

Guffa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkomin Heim Guffa

Eru ekki allir í fríum nuna þýðir eitthvað að að grilla saman fyrr en fer að líða inn í ágúst annars er ég tilbúinn hvenær sem er að grilla fer ekkert fyrr en síðast í júlí eitthvað út úr bænum?

mbk Einar Júlíus

Einar Júlíus (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 08:41

2 identicon

Hesús... maður ég var alveg búinn að týna þessu bloggi.  Hélt að það hefði verið lokað fyrir það

Er á leiðinni til Lanzarote á sunnudaginn (8. júní) og verð þar næstu 2 vikurnar.
Verð annars í fríi út júlímánuð en eftir það er það hörkuvinna í 3 mánuði enda feðraorlof ekkert frí

Benni (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband