30.4.2007 | 16:44
Mín fyrsta líka
get varla beðið eftir að hitta ykkur aftur. þetta var frábært síðast og gaman væri ef við næðum jafn góðum heimtum í ár.
Þetta verður rosaleg helgi, kosningar, XD, Júró, tuðruspark og enda þetta með að ferma á sunnudag vá! fjör á bakkanum, þó ekki í breiðholltinu heldur Eyrarbakka,
já sveitapiltur en ekki þó á Hraubúi en hef sambönd þar og ef þið lendið þar þá tekur konan á móti ykkur.
gjúgg í borg hjá mér og Boggu, sjáið þið ekki hvað hönk er á myndinni með henni, hár,grannur og norrænn he hehe
Kindur eru mitt líf, kindur eru mitt yndi, ég held að fari í bæinn og krefji Helga um nýtt bindi.
Hann fékk lánað bindið mitt á Viktor.
Gústi! við tökum lagið fallinn með 4.9 og skellihnöðrugæjar með Sigga, Jónsa, Jóni. í bakröddum.
Flott hjá ykkur öllum Sigfúsi, Ingu Þóru, Ernu Ingibergs. og Sirrý hlakka til að sjá ykkur öll .
Rikki Litli
Athugasemdir
Eruð þið hreinir sveinar í þessum málum piltar, ekki voruð þið svona saklausir á yngri árum. Við getum nú líka tekið skosku vini okkar sem við mæmuðum í partýum á gullárunum eða UB 40
Ágúst Þorláksson (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 17:36
Jii minn þetta permódæmi var alveg svakalega smart ég kann ekkert á þetta blogg hvað gerir maður ef maður vill tjá sig? Þarf ég að skrá mig inn? Bestu kv Björk Pálsd
Björk (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 21:41
Hæ Björk ( Björk hver er það ???), þekkjum bara Boggu.......
Ok það sem að þú gerir er að skrá þig inn á síðuna að ofanverðu.
þar setur þú inn notandanafnið : bakkabuar-70model
og svo setur þú aðgangsorðið : model70
og þá velur þú svo "blogga", þá ertu komin með okkur á bloggið.
KV
Sigfús Ómar
Sigfús Ómar (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 22:31
Hæ Rikki ég skil nú ekki í þessu liði að þekkja ekki aðaltöffarann á svæðinu hlakka til að sjá þig og alla hina líka.
en hvernig setur maður inn blogg fæ ekki þetta innskráningsdót til að virka
kv Alla
Alla (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.